154. löggjafarþing — 9. fundur,  26. sept. 2023.

tóbaksvarnir.

226. mál
[19:02]
Horfa

Hildur Sverrisdóttir (S) (andsvar):

Frú forseti. Ég þakka hv. þingmanni kærlega fyrir þetta andsvar. Ég ætla í rauninni kannski að leyfa mér að svara því bara mjög stutt og skorinort: Öll markaðssetning á tóbaksvörum gagnvart ungmennum er bönnuð.