154. löggjafarþing — 39. fundur,  28. nóv. 2023.

Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra.

[15:45]
Horfa

Forseti (Oddný G. Harðardóttir):

Forseti vill minna hv. þingmenn á að virða ræðutímann og einnig að það er búið að semja sérstaklega um umræðuna og ekki vel séð af forseta að þingmenn séu að næla sér í mun fleiri mínútur en aðrir.