154. löggjafarþing — 43. fundur,  5. des. 2023.

fjárlög 2024.

1. mál
[16:33]
Horfa

Forseti (Ásmundur Friðriksson):

Forseta finnst þessi ábending góð. Hann mun taka hana til greina og minnir þingmanninn á að það er líka virðing við áhorfendur og þingið að fara að þingsköpum og virða tímatakmörk. (BLG: Fór ég fram yfir?) Ekki í þetta skipti.