154. löggjafarþing — 46. fundur,  8. des. 2023.

fjárlög 2024.

1. mál
[17:57]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Forseti. Hér er einnig verið að lækka hlutdeildarlán um 300 millj. kr. Það er mjög áhugavert af því að í fyrsta lagi er lækkun á stofnframlögunum annars vegar og hlutdeildarlánum hins vegar aðgerðir sem hvetja til þess að byggja íbúðir. Það er það sem þarf þannig að ég veit ekki af hverju er verið að lækka þetta. — Ég segi nei.