154. löggjafarþing — 57. fundur,  23. jan. 2024.

Frestun á skriflegum svörum.

[13:31]
Horfa

Forseti (Oddný G. Harðardóttir):

Borist hefur bréf frá menningar- og viðskiptaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 367, um hlutfall þjóðarframleiðslu fyrirtækja og félaga sem gera upp í öðrum gjaldmiðli en krónu, frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur.