154. löggjafarþing — 61. fundur,  31. jan. 2024.

tilhögun þingfundar.

[15:02]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vill geta þess að á dagskrá fundarins verður gerð lítilsháttar breyting á eftir þannig að á eftir störfum þingsins verða 5. og 6. dagskrármál tekin fyrir. Að loknum umræðum um þau verða atkvæðagreiðslur um 2.–6. dagskrármálið. Eftir það verður fundi slitið og settur nýr fundur sem hefst á atkvæðagreiðslum um afbrigði og dagskrármál.