154. löggjafarþing — 72. fundur,  13. feb. 2024.

bókun 35 við EES-samninginn.

635. mál
[19:19]
Horfa

Forseti (Oddný G. Harðardóttir) (um fundarstjórn):

Forseti getur upplýst að málinu verður vísað til utanríkismálanefndar. En varðandi frestun mun forseti afla sér upplýsinga um það áður en þessari umræðu er lokið.