26.04.1909
Neðri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 1784 í B-deild Alþingistíðinda. (2258)

111. mál, Landssjóðshluttaka í Thorefélaginu

Í 1. deild voru þessir þingmenn:

Ari Jónsson, Ágúst Flygenring, Björn Kristjánsson, Jens Pálsson, Jóhannes Jóhannesson, Jón Jónsson 1. þm. N.-M., Bjarni Jónsson, Björn Jónsson, Kristinn Daníelsson, Magnús Blöndahl, Sigurður Gunnarsson, Valtýr Guðmundsson, Þorleifur Jónsson.

Í 2. deild voru þessir þingmenn: Benedikt Sveinsson, Björn Sigfússon, Eggert Pálsson, Eiríkur Briem, Jón Magnússon, Jósef Björnsson, Kristján Jónsson, Lárus H. Bjarnason, Ólafur Briem, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Stefánsson, Stefán Stefánsson, 6. kgk. þm., Steingrímur Jónsson.

Í 3. deild voru þessir þingmenn: Einar Jónsson, Gunnar Ólafsson, Hannes Hafstein, Hannes Þorsteinsson, Hálfdán Guðjónsson, Jón Jónsson, 1. þm. S.-M., Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Jón Þorkelsson, Pétur Jónsson, Sigurður Hjörleifsson, Skúli Thoroddsen, Stefán Stefánsson, 2. þm. Eyf.