24.03.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 2057 í B-deild Alþingistíðinda. (2502)

16. mál, innsetning gæslustjóra Landsbankans

ATKV.GR.:

Rökstudd dagskrá (frá Sk. Th.) feld með 14:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Björn Jónsson, Björn Kristjánsson, Björn Sigfússon, Hálfd. Guðjónsson, Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Sig. Gunnarsson, Skúli Thoroddsen, Þorleifur Jónsson.

Nei:

Eggert Pálsson, Bjarni Jónsson, Einar Jónsson, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson N.-M., Jón Jónsson S.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Ólafur Briem, Pétur Jónsson, Sig. Sigurðsson, Stefán Stefánsson.

Þingsályktunartillagan samþykt með 15:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson, Bjarni Jónsson, Einar Jónsson, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson N.M., Jón Jónsson S.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Ólafur Briem, Pétur Jónsson, Sig. Sigurðsson, Stefán Stefánsson.

Nei:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Björn Jónsson, Björn Kristjánsson, Björn Sigfússon, Hálfd. Guðjónsson, Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Sig. Gunnarsson, Þorleifur Jónsson.

Skúli Thoroddsen greiddi ekki atkv. og taldist því með meiri hl.

Tillagan afgreidd til ráðherra sem þingsályktun frá neðri deild alþingis.