20.02.1911
Efri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 563 í B-deild Alþingistíðinda. (312)

171. mál, lögaldursleyfi

Þessir þingdeildarmenn voru kosnir í nefndina að viðhafðri hlutfallskosningu:

Kristján Jónsson,

Lárus H. Bjarnason,

Sigurður Stefánsson.