04.05.1911
Efri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 860 í B-deild Alþingistíðinda. (664)

15. mál, verslunarbækur

Lárus H. Bjarnason:

Ef á að fara að laga þetta hrákasmíði þm. V.-Skf., því annað get eg ekki kallað frumvarpið, þá vildi eg helzt, að 6. gr. væri löguð líka, því að hún er ekki svo góð sem skyldi. Það mætti breyta henni t. d. eftir lagaskólalögunum frá 1907, 3. gr.