03.09.1913
Neðri deild: 50. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 2158 í C-deild Alþingistíðinda. (1412)

93. mál, hallærisvarnir

ATKV.GR.:

Dagskráin (sem vantar í skjalapartinn og registrið) var feld með 14 : 10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Guðm. Eggerz

Halldór Steinsson

Jóh. Jóhannesson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Skúli Thoroddsen

Nei:

Bjarni Jónsson

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristinn Daníelsson

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónason

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Þorleifur Jónsson.

Hannes Hafstein og Valtýr Guðmundsson greiddu eigi atkvæði og töldust með meiri hlutanum. Einn þm. fjarstaddur.

Brt. 676, 1, feld með 14: 10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein.

Jóh. Jóhannesson

Kristinn Daníelss.

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Magnús Kristjánss.

Skúli Thoroddsen

Nei:

Eggert Pálsson

Bjarni Jónsson

Guðmundur Eggerz

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmunds.

Þorleifur Jónsson

Jón Jónsson greiddi eigi atkvæði og taldist með meiri hlutanum. Einn þm. fjarstaddur.

Brt. 625, 1, sþ. með 14: 1 atkv:

Brt. 625, 2, sþ. með 14 shl. atkv.

Brt. 625, 3, sþ. með 14 shlj. atkv.

Brt. 625, 4, sþ. með 15 shlj. atkv.

Brt. 625, 5, sþ. með 15 shlj. atkv.

1. gr., þannig breytt, sþ. með 14 shlj. atkv.

Brt. 625, 6, sþ. með 14 shlj. atkv.

Brt. 676, 2, feld með 12: 12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Jón Jónsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Guðm. Eggerz

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein

Jóh. Jóhannesson

Kristinn Daníelsson

Kristján Jónsson

Magnús Kristjánss.

L. H. Bjarnason

Skúli Thoroddsen

Nei:

Eggert Pálsson

Bjarni Jónsson

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson

Einn þm. fjarstaddur.

2. gr. sþ. með 15:9. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Bjarni Jónsson

Hannes Hafstein

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristinn Daníelsson

Kristján Jónsson

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson.

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson.

Nei:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Guðm. Eggerz

Halldór Steinsson

Lárus H. Bjarnason

Magnús Kristjánss.

Skúli Thoroddsen

Jóh. Jóhannesson greiddi eigi atkv. og taldist með meiri hlutanum. Einn þm. fjarstaddur.

3. gr. sþ. með 14 shlj. atkv.

4.–13. gr. sþ. með 15:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Bjarni Jónsson

Hannes Hafstein

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristinn Daníelsson

Kristján Jónsson

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson.

Nei:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Guðmundur Eggerz

Halldór Steinsson

Lárus H Bjarnason

Magnús Kristjánss.

Jóhannes Jóhannesson greiddi ekki atkv, og taldist með meiri hlutanum. Tveir þm. fjarstaddir.

Brt. 576, 3, feld með 11: 11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Jón Jónsson

Björn Kristjánss.

Einar Jónsson

Guðm. Eggerz

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein

Jón Magnússon

Kristinn Daníelss.

Kristján Jónsson

L. H. Bjarnason

Þorleifur Jónsson

Nei:

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Jón Ólafsson

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Jóhannes Jóhannesson greiddi ekki atkvæði.

Tveir þingmenn fjarstaddir.

14. gr. sþ. með 11: 10 atkv.

15. og 16. gr. samþ. með 15 samhlj. atkv.

Fyrirsögnin talin samþykt án atkv: greiðslu, með breyting samkvæmt brtill. 625, 5.

Frumvarpinu vísað til 3. umr. með 14:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Bjarni Jónsson

Hannes Hafstein

Jón Magnússon

Jón Ólafsson

Kristinn Daníelss.

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson

Nei:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Benedikt Sveinsson

Björn Kristjánsson

Einar Jónsson

Guðmundur Eggerz

Halldór Steinsson

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Magnús Kristjáns.

Jóh. Jóhannesson greiddi ekki atkv. og var talinn til meiri hlutans.

Skúli Thoroddsen fjarstaddur.

Útbýtt var á fundinum:

I. Í deildinni:

1. Frv. til laga um löggilta endurskoðendur. Eftir 2. umr. í Nd. (683).

2. Nefndaráliti um frv. til laga um sölubann á tóbaki til barna og unglinga (690).

II. Frá efri deild:

Breytingartillögum við frv. til fjárlaga fyrir árin 1914 og 1915 á þgskj. 686, 687, 688.

Fundi slitið.

Dagskrá:

1. Frv. til hafnarlaga fyrir Vestmannaeyjar (674); 3. umr.

2. Frv. til laga um breyting á lögum 22. okt. 1912, um ritsíma- og talsímakerfi Íslands (682); 3. umr.

3. Frv. til laga um löggilta endurskoðendur (683); 3. umr.

4. Frv. til laga um heimild fyrir stjórnarráðið, til þess að veita mönnum rétt til þess að vera dómtúlkar og skjalþýðendur (194); 3. umr.

5. Frv. til laga um breytingu á 16. gr. laga nr. 29, 16. Nóv. 1907 (681);

3. umr.

Allir á fundi, nema þm. Snæfellinga, sjúkur.

Fundargerð síðasta fundar samþykt og staðfest.

Forseti skýrði frá, að með bréfi dags. 3. Sept. hefði forseti efri deildar tilkynt sér, að :

1. Frv. til laga um breyting á lögum um vörutoll, 22. Okt. 1912 og

2. Frv. til laga um hagstofu Íslands, hefðu verið samþykt óbreytt þar í deildinni og verið afgreidd til ráðherra sem lög frá Alþingi.

Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið :

I. Í deildinni:

l. Frv. til laga um sparisjóði. Eftir 2. umr. í Nd. (680).

2. Frv. til laga um friðun fugla og eggja. Eftir. 2 umr. í Nd. (696).

3. Nefndaráliti um frv. til laga um breyting á fátækralögum 10. Nóv. 1905 (698).

4. Breytingartillögu við frv. til laga um löggilta endurskoðendur. Frá minni hluta nefndarinnar (705).

5. Frv. til laga um forðagæzlu. Eftir 2. umr. í Nd. (703).

6. Alþingistíðindum 1913 A. 14. hefti. II. Frá efri deild:

1. Nefndaráliti um frumv. til fjárlaga fyrir árin 1914 og 1915 (701).

2. Breytingartillögu við frv. til laga um heimild fyrir veðdeild Landabankans til að gefa út 4. flokk (Serie) bankavaxtabréfa (692).

3. Nefndaráliti um frv. til laga um Viðauka og breyting á lögum um aðflutningsbann á áfengi nr. 44, 30. Júlí 1909. Frá minni hlutanum (699).

4. Breytingartillögu við frv. til laga um að landssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund krónur á ári í næstu 20 ár. Frá Steingrími Jónssyni (700).

5. Nefndaráliti um samgöngumál á sjó (697).

— Þá var gengið til dagskrár og tekið fyrir:

FRUMVARP til hafnarlaga fyrir Vestmannaeyjar (674); 3, umr.