08.08.1913
Efri deild: 26. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 488 í B-deild Alþingistíðinda. (1879)

29. mál, ritsíma- og talsímakerfi Íslands

ATKVGR.:

b liður, brtill. á þgskj. 318, sþ. með 7 atkv. gegn 5.

a liður sþ. án atkvgr.

Brtill. á þgskj. 322, a við 4. gr. samþ. með 8 atkv. gegn 5, að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu.

já:

Björn Þorláksson,

Steingr. Jónsson,

Eiríkur Briem.

Jósef Björnsson,

Sigurður Eggerz,

Þórarinn Jónsson.

nei:

Einar Jónsson,

Guðm. Björnsson,

Jón Jónátansson,

Júlíus Havsteen,

Sig. Stefánsson.

Guðjón Guðlaugsson og Hákon Kristoffersson greiddu ekki atkvæði og voru taldir með meiri hlutanum.

Brtill. á þgskj, 322 b liður sþ. með 8 shlj. atkv.

Frv., þannig breytt, sþ með 10 shlj. atkv. og afgreitt til forseta Nd.