16.08.1913
Efri deild: 31. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 548 í B-deild Alþingistíðinda. (1925)

33. mál, málaflutningsmenn við landsyfirréttinn í Reykjavík

Áður en gengið var til dagskrár, las forseti upp svolátandi símskeyti, frá ekkju Guðlaugs heitins Guðmundssonar sýslumanns Eyfirðinga og bæjarfógeta á Akururevri:

„Um leið og jeg þakka Alþingi innilega fyrir hluttekningu þá, er það hefur „sýnt mjer við fráfall mann míns sáluga, „óska jeg, að guðs blessun fylgi störfum Alþingis framvegis.

„0. Guðmundsson.“

Var síðan gengið til dagskrár.