30.07.1913
Neðri deild: 22. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 584 í C-deild Alþingistíðinda. (414)

5. mál, tekjuskattur

ATKV.GR.:

1. gr. frumvarpsins samþ. með 12: 9 atkv.

Br.till. 181, 1 samþ. með 20: 3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Benedikt Sveinsson

Björn Kristjánsson

Halldór Steinsson

Hannes Hafstein

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Kristinn Daníelss.

Kristján Jónsson

Lárus H. Bjarnason

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sig. Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Þorleifur Jónsson

Nei:

Guðmundur Eggerz

Skúli Thoroddsen

Valtýr Guðmundss.

Einar Jónsson greiddi eigi atkvæði og taldist til meiri hlutans. Einn þingm. ekki viðstaddur.

2. gr. frumv. þannig breytt sþ. með 11: 7 atkv.

Breyt.till. 181, 2 samþ. með 14 shlj. atkv.

Breyt.till. 181, 3 samþ. án atkvæðagreiðslu.

Breyt.till. 181, 4 samþ. með 15 samhljóða atkv.

Breyt.till. 181, 5 samþ. án atkvæðagreiðslu.

Breyt.till. 181, 6 samþ. án atkvæðagreiðslu.

Breyt.till. 181, 7 samþ. með 19 samhljóða atkv.

Breyt.till. 181, 8 samþ. með 17 samhljóða atkv.

3. gr. frumv. þannig breytt sþ. með 12: 7 atkv.

Breyt.till. 181, 9 samþ. með 13 samhljóða atkv.

Breyt.till. 181, 10 feld með 9: 9 atkv. 4. gr. frumv. þannig breytt sþ. með 11: 6 atkv.

Breyt.till. 181, 11 samþ. án atkvæðagreiðslu.

5. gr. frumv. þannig breytt sþ. með 12: 7 atkv.

Breyt.till. 181 12 samþ. með 13 samhljóða atkv.

6. gr. frumv. þannig breytt samþ. með 12:7 atkv.

7. gr. samþ. með 12:7 atkv.

8. gr. frumv. samþ. með 11:4 atkv. Breyt.till. 181, 13 samþ. án atkvæðagreiðslu.

9. gr. frumv. þannig breytt sþ. með 11: 7 atkv.

10. gr. frumv. samþ. með 12: 3 atkv. Breyt.till. 181, 14, um að 11. gr. falli burt, samþ. með 14 shlj. atkv.

12. gr., sem verður 11. gr., samþ. með 12: 6 atkv.

13. gr. feld með 12:8 atkv.

14. gr. sem verður 12 gr. samþ. með 12: 5 atkv.

Fyrirsögnin samþykt án atkvæðagreiðslu.

Frumv. vísað til 3. umræðu með 12: 7 atkvæðum.

FRUMVARP til laga um skattanefndir (stj.frv., n. 182); 2. umr.