25.07.1914
Neðri deild: 21. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 1263 í B-deild Alþingistíðinda. (1240)

85. mál, brúargerð á Langá

Á 21. fundi Nd., laugardaginn 25. júlí, bar forseti upp h v e r n i g r æ ð a s k y l d i tillöguna.

Tillaga forseta um e i n a u m r æ ð u samþ. í einu hljóði.