03.08.1915
Neðri deild: 23. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 1104 í B-deild Alþingistíðinda. (1918)

73. mál, Siglufjarðarhöfn

29. Siglufjarðarhöfn.

Á 23. fundi í Nd., þriðjudaginn 3. ágúst, var útbýtt

Frumvarpi til hafnarlaga fyrir Siglufjarðarkauptún. (A. 164).

Á 25. fundi, .fimtudaginn 5. ágúst,var frumv. tekið til 1. umr.