31.08.1915
Neðri deild: 47. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 2296 í B-deild Alþingistíðinda. (2908)

Þinglenging

Forseti:

Jeg skal geta þess, að nú ágúst, áður til dagskrár væri gengið, eru liðnar 8 vikur síðan þing var sett, mælti og með því að sýnilegt er, að þingi þarf að eiga lengri setu, þá vil jeg skjóta því til hæstv. ráðherra að hann leyfi að þingið verði framlengt um 10 daga, eða til 10. septbr., að þeim degi meðtöldum

(vantar texta)

Leyfið var veitt, og var síðan gengið til dagskrár.