17.08.1917
Efri deild: 33. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 1435 í B-deild Alþingistíðinda. (1307)

112. mál, herpinótaveiði á fjörum inn úr Húnaflóa

Á 33. fundi í Ed., föstudaginn 17. ágúst, var útbýtt Frumvarpi til laga um samþyktir um herpinótaveiði á fjörðum inn úr Húnaflóa, eins og það var samþ. við 3. umr. í Nd. (A. 491).