26.07.1917
Neðri deild: 18. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 1739 í B-deild Alþingistíðinda. (1645)

23. mál, Tunga í Skutulsfirði

Forsætisráðherra (J. M.):

Mjer sýnist þetta vera hreint fjárspursmál, en legg þó enga áherslu á, að það fari til fjárhagsnefndar, ef hæstv. forseta finst hitt rjettara.