25.07.1917
Efri deild: 14. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 1897 í B-deild Alþingistíðinda. (1909)

96. mál, notkun hafna o. fl.

Á 14. fundi í Ed., miðvikudaginn 25. júlí, var útbýtt Frumvarpi til laga um heimild fyrir stjórnarráð Íslands til að setja reglugerðir um notkun hafna o. fl. (A. 141).