19.07.1917
Neðri deild: 14. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 2056 í B-deild Alþingistíðinda. (2085)

77. mál, kolanám

Jörundur Brynjólfsson:

Mjer finst, að menn verði að heimta það af þm. (B. J.), að hann skýri rjett frá fyrirtækjum bæjarstjórnar, ef hann minnist á þau á annað borð, en þoli hógværar leiðrjettingar að öðrum kosti.