03.08.1917
Efri deild: 21. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 214 í C-deild Alþingistíðinda. (2575)

36. mál, verðhækkunartollur

1. gr. feld með 7:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

S. E., S. J., E. P., G. Ó., H. Sn., K. D.

Nei:

G. G., H. St., H. H., Jóh. Jóh., K. E., M. K., G. B.

Einn þm. (M. T.) var fjarstaddur.

Frv. því fallið.