12.09.1917
Efri deild: 55. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 840 í C-deild Alþingistíðinda. (3151)

185. mál, hagnýting á íslenskum mó og kolum

Á 55. fundi í Ed., miðvikudaginn 12. sept., var útbýtt

Tillögu til þingsályktunar um hagnýting á íslenskum mó og kolum til eldsneytis, eins og hún var samþ. við síðari umr. í Nd. (A. 896).