04.07.1917
Neðri deild: 2. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 30 í B-deild Alþingistíðinda. (3780)

Skipun fastanefnda

Matthías Ólafsson:

Jeg vildi leyfa mjer að fara þess á leit, að kosið verði í þessar nefndir með hlutfallskosningum.

Var nú gengið til kosninga, og komu fram 3 listar, merktir A, B og C.

Hlutu þessir þingmenn kosningu í nefndirnar.

1. Í fjárhagsnefnd.

Af A lista Gísli Sveinsson, Þórarinn Jónsson.

Af B-lista Hákon Kristófersson.

Af C-lista Magnús Guðmundsson, Þorsteinn Jónsson.

2. Í fjárveitinganefnd.

Af A-lista Pjetur Jónsson, Matthías Ólafsson, Magnús Pjetursson.

Af B-lista Bjarni Jónsson, Skúli Thoroddsen.

Af C-lista Jón Jónsson, Þorleifur Jónsson.