07.09.1918
Efri deild: 4. fundur, 30. löggjafarþing.
Sjá dálk 243 í B-deild Alþingistíðinda. (67)

1. mál, dansk-íslensk sambandslög

Frsm. minni hl. (Magnús Torfason):

Þegar verið var að ráðgera afbrigði um 2. umr. málsins, þá átti jeg tal við háttv. 2. þm. G.-K. (K. D.) og samkvæmt þeim ummælum er jeg skyldur til þess að fylgja hv. þm. (K. D.) að málum, um að málinu sje frestað til mánudags.