07.08.1919
Efri deild: 23. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 2180 í B-deild Alþingistíðinda. (2439)

102. mál, atvinnulöggjöf o. fl.

Á 23. fundi í Ed., fimtudaginn 7. ágúst, var till. tekin til meðferðar, hvernig ræða skuli. Að tillögu forseta voru ákveðnar tvær umr.

Á 24. fundi í Ed., föstudaginn 8. ágúst, var till. tekin til fyrri umr.