20.09.1919
Efri deild: 61. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 2168 í B-deild Alþingistíðinda. (3958)

71. mál, bæjarstjórn á Siglufirði

ATKVGR.

Frv. vísað til 2. umr. með 11 shlj. atkv. og til allsherjarnefndar (sjá A. bls. 2004) með 9 shlj. atkv.