10.02.1920
Sameinað þing: 1. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 51 í B-deild Alþingistíðinda. (100)

3. mál, stofnun og slit hjúskapar

Till. 3. kjördeildar um, að gildar skyldu teknar allar aðrar kosningar, er deildin hafði til rannsóknar, þar á meðal kosning þm. Ísaf. (J. A. J.), var samþ. með 28 shlj. atkv.