13.04.1921
Efri deild: 42. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 2010 í B-deild Alþingistíðinda. (2206)

105. mál, einkasala á áfengi

27. Einkasala á áfengi.

Á 42. fundi í Ed., miðvikudaginn 13. apríl, var útbýtt

Frumvarpi til laga um einkasölu á áfengi (A. 305).