15.04.1921
Neðri deild: 44. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 712 í D-deild Alþingistíðinda. (3901)

108. mál, símagerð og póstgöngur í Dalasýslu og Barðastrandarsýslu

2. Símagerð og póstgöngur í Dala- og Barðastrandarsýslum.

Á 44. fundi í Nd., föstudaginn 15. apríl, var útbýtt

Fyrirspurn til stjórnarinnar um símagerð og póstgöngur í Dalasýslu og Barðastrandarsýslu (A. 316).