11.05.1923
Efri deild: 59. fundur, 35. löggjafarþing.
Sjá dálk 878 í D-deild Alþingistíðinda. (3476)

82. mál, lán og ábyrgðir landssjóðs

Á 59. fundi í Ed., föstudaginn 11. maí, var fyrirspurnin tekin á dagskrá, með því að fjármálaráðherra hafði tjáð sig búinn til þess að svara henni.

Forseti tók málið af dagskrá.