23.03.1928
Neðri deild: 55. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 3646 í B-deild Alþingistíðinda. (3360)

92. mál, síldarbræðslustöðvar

Forseti (JörB):

Að vísu er það rjett, að óviðfeldið er, að fáir þm. sjeu við atkvgr. sem þessa. En fundur er löglega boðaður og öllum kunnugt, að hjer mundu greidd atkv. um þau mál, er á dagskrá eru. Verða þeir háttv. þdm., er ekki hafa boðað forföll, því sjálfum sjer um að kenna, ef þeir missa atkvæðis í þessu máli. — Því verður nú gengið til atkvæða.

Brtt. 539,1 feld með 15:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BÁ, EJ, JJós, JAJ, JÓl, JS, MJ, ÓTh, PO.

nei: SE, SÁÓ, SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, BSt, HStef, HJ, HG, HjV, IngB, JörB, LH, MT, BSv.

Fjórir þm. (ÁÁ, GunnS, HK, MG) fjarstaddir.

1. gr. samþ. með 16:3 atkv.

Brtt. 555,1 feld með 16:8 atkv.

2. gr. samþ. með 16:3 atkv.

Brtt. 539,2 samþ. með 14:1 atkv.

3. gr., svo breytt, samþ. með 17 shlj. atkv.

4.–5. gr. samþ. með 17 shlj. atkv.

Brtt. 555,2 (ákvæði um stundarsakir) samþ. með 14:5 atkv.

— 555,3 (ný fyrirsögn) samþ. með 16:1 atkv.

— 539,3 kom ekki til atkv..

Frv. vísað til 3. umr. með 15:3 atkv., með fyrirsögninni:

Frv. til laga um stofnun síldarbræðslustöðva.