04.03.1929
Efri deild: 13. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 2904 í B-deild Alþingistíðinda. (1802)

7. mál, vitar, sjómerki o.fl.

Frsm. (Erlingur Friðjónsson):

Jeg skal geta þess, að mjer þykir mjög sennilegt, að n. sje fús á að tala við vitamálastjóra um þetta mál. Jeg sje ekkert á móti því, að annaðhvort verði þetta mál tekið af dagskrá, til frekari íhugunar, eða atkvgr. um það frestað.