23.07.1931
Efri deild: 8. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 269 í D-deild Alþingistíðinda. (1737)

99. mál, holdsveikraspítali og fávitahæli

Á 8. fundi í Ed., 23. júlí, var útbýtt:

Till. til þál. um nýjan holdsveikraspítala og um stofnun hælis handa fávitum (A. 99).