25.07.1931
Neðri deild: 12. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 59 í B-deild Alþingistíðinda. (39)

1. mál, fjárlög 1932

ATKVGR.

Frv. vísað til 2. umr. með 19 shlj. atkv.

Á 13. fundi í Nd., 27. júlí, var frv. tekið til 2. umr. (A. 1, 87, n. 98 og 126, 118, 123).