29.07.1931
Efri deild: 15. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 860 í B-deild Alþingistíðinda. (636)

65. mál, lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna

Jakob Möller:

Þetta mál var flutt hér á þinginu í vetur og fór þá til allshn. Nd., en ég veit ekki, hvort það var komið til Ed. þá Ég vil því gera það að till. minni, að því verði vísað til allshn.