16.03.1932
Neðri deild: 30. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 1826 í B-deild Alþingistíðinda. (1889)

165. mál, hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað

Á 30. fundi í Nd., 16. marz, var frv. tekið til 1. umr.

Forseti tók málið af dagskrá.

Á 33. fundi í Nd., 19. marz, var frv. aftur tekið til l. umr.