16.05.1933
Efri deild: 73. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 270 í D-deild Alþingistíðinda. (2418)

195. mál, Þingvallaprestakall

Jón Baldvinsson:

Ég vil leiða athygli að því, að komið gæti fyrir, að Nd. fyndi upp á því að gera þveröfuga ályktun við þessa, og tel ég því rétt, að till. verði rædd við tvær umr. hér í d., en gangi síðan til Nd., til þess að ræðast við tvær umr. þar.