29.04.1933
Neðri deild: 61. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 2215 í B-deild Alþingistíðinda. (3439)

172. mál, ráðstafanir vegna fjárkreppunnar

Á 61. fundi í Nd., 29. apríl, var frv. aftur tekið til 1. umr.

Frv. of seint fram komið. — Deildin leyfði með 18 shlj. atkv., að það yrði tekið til meðferðar.