28.11.1934
Neðri deild: 47. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 2662 í B-deild Alþingistíðinda. (3686)

161. mál, síldarútvegsnefnd

Á 47. fundi í Nd., 28. nóv., var frv. tekið til 1. umr.

Frv. of seint fram komið. — Deildin leyfði með 17 shlj. atkv., að það yrði tekið til meðferðar.