23.12.1939
Neðri deild: 91. fundur, 54. löggjafarþing.
Sjá dálk 394 í B-deild Alþingistíðinda. (965)

97. mál, hitaveita Reykjavíkur

1. gr. samþ. með 20 shlj. atkv.

2.–11. gr. samþ. með 21 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 21 shlj. atkv.