14.06.1941
Neðri deild: 80. fundur, 56. löggjafarþing.
Sjá dálk 1181 í B-deild Alþingistíðinda. (2774)

168. mál, ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna

Forseti (JörB) :

Ég vil benda hv. þm. á, að 2 mínútur eru liðnar, og það ná lög yfir hann eins og aðra hv. þm.

Þegar hér var komið, varð allmikið orðakarp á milli 4, landsk. þm. og forseta, sem endaði með því, að forseti frestaði fundi, þar eð 4. landsk. þm. neitaði að hætta r æðu sinni og skírskotaði til þingskapa.

Síðar sama dag var fundinum fram haldið og 3. umr. um frv.