27.01.1943
Neðri deild: 43. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 48 í C-deild Alþingistíðinda. (2501)

30. mál, einkasala á bifreiðum

Gísli Guðmundsson:

Þar sem mér sýnist, að athugun á fjárreiðum einkasölunnar geti farið fram, þótt skilanefndin hætti störfum, og þar sem mér þykir það hlálegt, að skilanefndin skuli starfa áfram, eftir að einkasalan hefur verið endurreist, segi ég nei.

Frv. fellt með 12:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EystJ, FJ, GG, HelgJ, JörB, PZ, PO, SÞ, SkG, StJSt, SvbH, BG.

nei: GÞ, GSv, IngJ, JakM, JPálm, JS, ÓTh, PO, SB, SEH, SK, JJós.

EOl, LJós, SigfS, SG, STh, ÁkJ greiddu ekki atkv.

5 þm. (EmJ, GTh, ÞG, ÁÁ, BÁ) fjarstaddir.