13.12.1943
Efri deild: 65. fundur, 62. löggjafarþing.
Sjá dálk 577 í C-deild Alþingistíðinda. (2996)

3. mál, eignaraukaskattur

Bjarni Benediktsson:

Ég tel, að þetta frv. muni ekki standast fyrir dómstólum og verði talið koma í bág við stjórnarskrána. Eina ráðið til, að það gæti staðizt, er, að það næði jafnt til allra borgara, og til að reyna að bjarga því, sem bjargað verður, og stuðla að því, að þ. brjáli stjórnarskrána sem minnst, segi ég já.

Brtt. 638 felld með 9:4 atkv.

Brtt. 642 felld með 9:6 atkv.

Brtt. 584,2 tekin aftur.

Frv. samþ. með 9:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: IngP, KA, PHerm, BSt, BrB, GÍG, HG, HermJ, StgrA.

nei: JJ, LJóh, MJ, ÞÞ, BBen, EE, GJ. 1 þm. (PM) fjarstaddur.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv.: