24.11.1944
Sameinað þing: 67. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 457 í D-deild Alþingistíðinda. (5235)

197. mál, hitaveita

Á 67. fundi í Sþ., 24. nóv., var útbýtt:

Till. til þál. um rannsókn á skilyrðum til hitaveitu vegna Húsavíkur (A. 541).