02.12.1944
Neðri deild: 85. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 493 í D-deild Alþingistíðinda. (5347)

195. mál, framleiðsla kindakjöts fyrir innlendan markað

ATKVGR.

Till. vísað til landbn. með 18 shlj. atkv. og umr. frestað.

Á 109. fundi í Nd., 19. jan., var fram haldið einni umr. um till. (A. 537, n. 833 og 859).