15.01.1945
Sameinað þing: 83. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 901 í D-deild Alþingistíðinda. (6177)

205. mál, ríkið kaupi húseignina nr. 11 við Fríkirkjuveg í Reykjavík

Á 82., 83., 86., 87., 88. og 89. fundi í Sþ., 9., 15., 24., 26. og 30. jan., var till. tekin til síðari umr.

Forseti tók málið af dagskrá.

Á 90. fundi í Sþ., 2. febr., var till. enn tekin til síðari umr. (A. 583, n. 768).