22.03.1946
Efri deild: 90. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 1196 í B-deild Alþingistíðinda. (2072)

128. mál, landshöfn í Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum

Frsm. (Gísli Jónsson) :

Ég hef leyft mér fyrir hönd sjútvn. að bera hér fram 3 brtt. á þskj. 611, og eru þær svo hljóðandi:

1. Við 4. gr. Á eftir 1. mgr. 4. gr. komi: allir til 4 ára í senn.

2. Við 12. gr. Á eftir orðunum „sameinuðu Alþingi“ í 2. málslið 1. mgr. komi: til 4 ára í senn.

3. Á eftir 15. gr. komi svo hljóðandi bráða birgðaákvæði: Skipun fyrstu hafnarstjórnar samkv.

4. gr. og kosning endurskoðenda samkv. 12. gr. gildir til ársloka 1949.