11.04.1946
Efri deild: 104. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 1687 í B-deild Alþingistíðinda. (2466)

105. mál, íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum

Forseti (StgrA) :

Ég mundi gjarnan vilja verða við því, og er þá bezt að taka það hlé nú, en það er bara, hvort hægt er að ákveða nokkurn tíma. (HG: 15 mínútur er nóg). Þá er fundi frestað í 15 mínútur, þar til 20 mínútur yfir 2, en ég óska, að hv. þm. mæti þá aftur, því að það liggja fyrir tvö mál hér til afgreiðslu. [ Fundi frestað um stund.]